Hvað er Kópaþrek?

    

 

Kópaþrek eru æfingabúðir sem skíðadeild Breiðabliks hefur haldið árlega að hausti fyrir 13-16 ára ungmenni sem æfa skíði (alpagreinum og skíðagöngu). 

 

Gist er frá föstudegi til sunnudags í skíðaskála deildarinnar í Bláfjöllum. Ávallt er margt um að vera og mikið fjör, æfingar og skemmtun í bland.

 

Í Bláfjöllum fara fram æfingar og þrautir sem byggjast á samvinnu og hópastarfi undir leiðsögn reyndra þjálfara. Á æfingasvæði Breiðabliks í Kópavogi, eða einhverju öðru æfingasvæði, fer fram þrekpróf og getur hver og einn þannig séð hvernig hann stendur og borið árangur sinn saman á milli ára. Áhersla er lögð á að styrkja félagsleg tengls unglinganna og boðið er upp á ýmislegt skemmtilegt. Í fyrra kom t.d. Ingó veðurguð til okkar og venja er að fara í óvissuferð. 

 

Við hvetjum ykkur til að skoða myndir o.fl. frá síðustu árum.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kópaþrek

Höfundur

Skíðadeild Breiðabliks
Skíðadeild Breiðabliks
Kópaþrek Skíðakrakkar 13-16 ára
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 5453
  • IMG 5459
  • IMG 5460
  • IMG 5463
  • IMG 5467

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband