Fćrsluflokkur: Íţróttir

Kópaţrek - útbúnađarlisti

Útbúnađarlisti á Kópaţreki 2008:

Svefnpoki og náttföt

Útigalli

Góđir skór (úti)

Íţróttaskór (fyrir hlaup og ćfingar)

Íţróttagalli

Handklćđi

Snyrtidót

Húfa og vettlingar

Föt til skiptanna

Góđa skapiđ LoL


Dagskrá Kópaţreks 2008

Dagskrá.

Föstudagur 12. september

18.00               Mćting í skíđaskála Breiđabliks, Bláfjöllum.

19.00               Létt hlaupaćfing.

20.00               Kvöldmatur. 

21.00               Kvöldspjall.

23.30               Háttatími.

Laugardagur 13. september

07.45               Rćs og morgunmatur.

9.00- 12.15     Stöđvarćfingar, hópar

12.30               Hádegismatur og hvíld.

13.30-16.00     Ţrektest - tímamćling, 3000m/1500m hlaup, langstökk án atrennu, kassahopp.

16.00 – 16.30  Sturta og hrein föt. 

17.30 – 22.00  Óvissuferđ. Matur.

22.00 – 24.00  Samvera í skíđaskála.

24.00               Háttatími.

Sunnudagur 14. september

09.00               Rćs og morgunmatur.

10.00 – 13.00  Stöđvarćfingar í fjalli (ţrek).

13.30               Hádegismatur. 

14.00               Verđlaunaafhending og myndataka.

14.15               Kópaţreki formlega lokiđ. Fariđ í bćinn.

Verđiđ er 14.000 kr., sem greiđist fyrir 8. september nk., og er ţá allt innifaliđ: Gisting, ţjálfun, matur, ferđir og óvissuferđ.

Tímasetning á rútu frá Akureyri verđur stađfest ţegar nćr dregur. Flug frá Ísafirđi og Egilstöđum verđur skođađ ţegar nćr dregur.


Kópaţrek - nýtt blogg

Bloggiđ er stofnađ til ađ rćđa um Kópaţrekiđ.

Kópaţrek er ćfingabúđir fyrir skíđakrakka  og er haldiđ á hverju hausti af Skíđadeild Breiđabliks. Ţá hittist hópur unglinga af öllu landinu í Skíđaskála Breiđabliks í Bláfjöllum. Siggi Nik skíđaţjálfari sér um ćfingaprógramm međ ađstođ foreldra úr skíđadeildinni. Góđ ţátttaka hefur veriđ undanfarin ár ţar sem skíđakrakkar alls stađar af landinu hafa eytt helginni saman viđ ćfingar og óvissuferđ.

Nú í ár er Kópaţrekiđ haldiđ helgina 12.-14.september 2008.

Nánari dagskrá verđur sett inná bloggiđ nćstu daga.

Ţátttaka tilkynnist á netfangiđ: eyglor@hotmail.com
Ţar ţarf ađ koma fram nafn ţátttakenda, kennitala, heimilisfang, símanúmer, félag og nafn og símanúmer foreldra/ađstandenda.


« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Kópaþrek

Höfundur

Skíðadeild Breiðabliks
Skíðadeild Breiðabliks
Kópaþrek Skíðakrakkar 13-16 ára
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 5453
  • IMG 5459
  • IMG 5460
  • IMG 5463
  • IMG 5467

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband