Færsluflokkur: Íþróttir

Kópaþreksmeistarar 2008

Allir þátttakendur fengu viðurkenningarskjal og Kópaþrekspeysu auk gjafa frá Glitni banka: bíómiða, bol og USB lykil.

Þá voru veitt verðlaun fyrir besta tímann í 3000m hlaupi, lengsta langstökkið og flest kassahoppin.

Þeir sem fengu verðlaun voru:

Sigurvegarar í 3000m hlaupi

3000m hlaup stúlkur: Hugrún Elvarsdóttir, Breiðablik
3000m hlaup drengir: Marteinn Þór Pálmason, SKA

Sigurvegarar í kassahoppi

Kassahopp stúlkur: Hugrún Elvarsdóttir, Breiðablik
Kassahopp drengir: Snorri Þór Ingólfsson, Breiðablik

Sigurvegari í langstökki

Langstökk án atr.stúlkur: Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir, Ólafsfirði
Langstökk án atr.drengir: Markús Már Jóhannsson, Breiðablik (vantar á mynd)

Dugnaðarforkur Kópaþreks

Dugnaðarforkur Kópaþreks: Haukur Magnús Einarsson, ÍR

Kópaþreksmeistarar

Kópaþreksmeistari stúlkur: Hugrún Elvarsdóttir, Breiðablik
Kópaþreksmeistari drengir: Haukur Magnús Einarsson, ÍR

Verðlaunin voru bikarar, skíðagleraugu frá versluninni Sjón og skíðavörur frá Sportás, vindstoppjakki, vindstoppkápa, stuttbuxur, skíðavax, bakbrynjur, skíðahanskar, húfur og sokkar.  


Úrslit

Hér eru úrslitin í kassahoppi (hopp á 90 sekúndum), 3000m hlaupi og langstökki án atrennu.

Hópur 1

(13-14 ára)

Nafn

Árg.

Félag

3000 m

Langstökk

kassah.

Andrea Thoroddsen

94

Á

16.27,78

1,77m

36

Hugrún Elvarsdóttir

94

BBL

13.26,18

2,09

82

Ómar Sindri Jóhannsson

95

BBL

12.24,87

1,95

68

Einar Kristinn Kristgeirsson

94

ÍR

13.14,17

2,01

69

Thelma Rut Jóhannsdóttir

95

SFÍ

15.27,79

1,96

46

Auður Brynja Sölvadóttir

95

SKA

19.18,37

1,88

38

Arndís Lilja Jónsdóttir

95

Ó

18.38,21

1,76

43

Kristín Magdalena Dagmannsdóttir

95

D

-

2,02

-

Sandra Smáradóttir

95

BBL

-

1,46

26

Almar Ögmundsson

94

SKA

15.59,24

1,88

53

    Hópur 2

(13-14  ára)

Nafn

Árg.

Félag

3000 m

Langstökk

Kassah.

Arnór Dagur Dagbjartsson

94

SKA

14.01,72

1,86

78

Erla Ásgeirsdóttir

94

BBL

15.23,33

2,04

68

Kristrún Helga Arnardóttir

 

Á/KR

-

1,83

36

Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir

95

Ó

18.37,93

2,03

56

Jón Elí Rúnarsson

95

BBL

14.51,29

1,70

41

Ásgeir Hinrik Gíslason

94

SFÍ

14.35,72

1,88

57

Snorri Þór Ingólfsson

94

BBL

12.24,21

2,29

95

Berglind Eik Ólafsdóttir

94

SKA

19.38,32

1,70

33

Snæbjörn Kári Stefánsson

95

SFÍ

20.11,64

1,58

35

Helga María Vilhjálmsdóttir

95

ÍR

14.44,20

1,68

42

   Hópur 3(13-14 ára) 

Nafn

Árg.

Félag

3000 m

Langstökk

Kassah.

Fjóla Valdís Bjarnadóttir

94

BBL

18.12,26

1,80

46

Kristbjörg Lára Hinriksdóttir

95

Ó

-

1,34

24

Jóna Brynja Birkisdóttir

94

SKA

19.33,09

1,83

51

Hjalti Hilmarsson

95

ÍR

-

1,50

-

Halldór Páll Hermannsson

95

SFÍ

16.10,52

1,73

44

Róbert Ingi Tómasson

94

SKA

13.49,54

2,03

83

Kristinn Logi Auðunsson

95

ÍR

17.10,30

1,88

43

Ebba Kristín Guðmundsdóttir

94

SFÍ

21.14,77

1,72

35

Rannveig Hjaltadóttir

95

SFÍ

16.09,67

1,99

52

Katrín Eir Smáradóttir

94

BBL

18.12,72

1,53

50

    Hópur 4

(13-14 ára)

Nafn

Árg.

Félag

3000 m

Langstökk

Kassah.

Berglind Lára Bjarnadóttir

94

BBL

17.39,48

1,70

34

Fanney Rún Jónsdóttir

95

ÍR

-

1,70

34

Ólöf Birna Bjarnadóttir

94

BBL

-

1,93

44

Sturla Snær Snorrason

 

Á

13.44,46

2,11

66

Gunnar Birgisson

94

U

13.59,62

1,87

47

Auðunn Kvaran

95

BBL

17.11,31

2,31

54

Hafrún Jakobsdóttir

95

SFÍ

21.15,00

1,68

43

Arnar Geir Ísaksson

94

SKA

13.55,01

2,05

74

Matthildur Rún Káradóttir

94

SKA

18.19,78

2,00

69

Helga Pálsdóttir

94

F

18.05,26

1,73

46

      Hópur 5

(13-14 ára)

Nafn

Árg.

Félag

3000 m

Langstökk

Kassah.

Páll Ársæll Hafstað

95

V

12.25,27

1,98

58

Jakob Helgi Bjarnason

95

D

13.11,12

2,01

62

Hannes Hólm Arason

95

SFÍ

-

1,59

15

Halla Marta Árnadóttir

94

Á/KR

-

1,91

43

Oddný Helga Einarsdóttir

95

BBL

16.07,69

1,73

37

Regína Sif Rúnarsdóttir

95

SFÍ

-

1,36

-

Elvar Ingi Sigurðarson

95

SFÍ

15.39,77

1,84

63

Kolbrún Lilja Hjaltadóttir

95

SKA

14.58,65

1,86

54

Hermann Freyr Guðmundsson

95

SFÍ

-

1,54

-

Arna Rós Snorradóttir

95

BBL

-

1,21

16

     Hópur 6

(15-16 ára)

Nafn

Árg.

Félag

3000 m

Langstökk

Kassah.

Veigar Friðgeirsson

93

V

14.00,69

2,51

71

Katrín María Sigurðardóttir

93

ÍR

-

-

-

Hjörleifur Einarsson

93

D

13.09,31

2,13

68

Magnús Finnsson

93

SKA

14.10,47

2,13

78

Haukur Magnús Einarsson

91

ÍR

12.18,31

2,52

81

Tinna Rut Hauksdóttir

92

ÍR

-

1,84

-

   Hópur 7

(15-16 ára)

Nafn

Árg.

Félag

3000 m

Langstökk

Kassah.

Erla Guðný Helgadóttir

93

Á/KR

14.56,16

1,94

59

Hákon Valur Dansson

93

SKA

12.23,76

2,24

74

Markús Már Jóhannsson

92

BBL

-

2,68

89

Arnór Brynjólfsson

93

V

-

-

-

Jóhanna Hlín Auðunsdóttir

93

ÍR

14.15,34

2,07

49

Marteinn Þór Pálmason

93

SKA

12.01,13

2,46

70

 

Sunnudagur - Kópaþreki 2008 lokið

Vel heppnuðu Kópaþreki er nú lokið. Krakkarnir voru vaktir í morgun kl. 9 og eftir morgunverð var hlaupaæfing hjá Sigga þjálfara. Síðan var borðað meira en boðið var m.a upp á grjónagraut, lifrarpylsu, brauð og ávexti. Eftir að krakkarnir höfðu slakað aðeins á var pakkað saman og verðlaunaafhending fór fram. Hægt verður að sjá úrslitin hér á síðunni.

Hópurinn í ár var einstaklega góður. Allir lögðu sig fram, unnu vel saman og voru jákvæðir. Þessa helgi hafa krakkarnir náð að kynnast hvert öðru við æfingar og skemmtun en það er einmitt markmið Kópaþreks að efla félagsleg tengsl þeirra ásamt því að auka þrek og þol þeirra.

Takk fyrir helgina og við sjáum vonandi sem flesta á ný á næsta Kópaþreki.

Skíðadeild Breiðabliks


Myndir frá Kópaþrekinu

Nú er komnar myndir frá Kópaþrekinu í myndaalbúmið.

Laugardagur

Krakkarnir eru búnir að standa sig rosalega vel í dag.

Allir náðu að sofa vel þrátt fyrir að vindurinn hafi náð 29 m/s í hviðum í nótt! Undir morgun fór að lægja og morguninn hófst með kröftum morgunverði, hafragraut, súrmjólk, ávöxtum og brauðmeti. Síðan var krökkunum skipt upp í 10 manna blandaða hópa fyrir stöðvaræfingar.

Æfingar fóru fram viðsvegar um Bláfjöll og verða veitt verðlaun á morgun fyrir þann hóp sem náði bestum árangri. Á stöðvunum var m.a. bíll dreginn, klifrað var upp á skúr, yfir sandhól, hlaupið um brekkurnar með stangabúnt o.fl. Þrátt fyrir að rignt hafi á köflum og vindur blásið kvartaði enginn. Siggi þjálfari stjórnaði æfingunum af röggsemi með aðstoð foreldra í skíðadeild Breiðabliks. Er það aðdáunarvert hvað krakkarnir stóðu sig vel. Eftir þetta gafst smá hvíld áður en hollur hádegisverður var borinn fram, fiskur, salat og kartöflur.

Eftir hádegismat var haldið í rútum í Fífuna, íþróttasvæði Breiðabliks. Þar fór fram þrekpróf sem fólst í 3 km hlaupi, langstökki og kassahoppi. Eftir það var borðað og svo haldið í óvissuferð sem Eskimos ævintýraferðir sáu um (www.eskimos.is). Tekið var á móti krökkunum í Laugardalnum þar sem farið var í GPS ratleik og krökkunum skipt upp í nokkra hópa. Hverjum hóp voru kynnt undirstöðuatriðin í meðferð GPS tækja og hvernig tækin virka. Liðstjóri hvers liðs fékk svo gögn um leikinn og keppnin hófst. Á hverri stöð þurfti að leysa saman þrautir og verkefni áður en ákvörðunarstað var náð.

Í kvöld var svo grillað í Bláfjöllum og búast má við að krakkarnir sofni vel eftir fjörugan dag!


Föstudagur

Það var fjölmennur hópur sem mætti í dag í skíðaskála Breiðabliks á Kópaþrek. Eftir að krakkarnir höfðu komið sér fyrir var stutt hlaupaæfing. Að því loknu var borið fram lasagne, salat og hvítlauksbraut og borðuðu allir vel! Það kom góður gestur í heimsókn, Andri Snær Magnason rithöfundur, og spjallaði hann við krakkana. Hann æfði skíði í 10 ár og hafði frá mörgu skemmtilegu að segja, las ljóð og sagði sögur. Er hann með skemmtilega sýn á lífið og tilveruna. Allt hefur gengið vel og allir ánægðir.

Rúta frá Akureyri

Brottför á rútu fyrir þátttakendur frá Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði er frá sundlauginni á Akureyri kl. 12 á hádegi, föstudaginn 12. september nk.

Allir eru beðnir um að mæta tímanlega fyrir brottför. Þetta er rúta frá SBA-Norðurleið.

Rútan fer svo frá Bláfjöllum þegar Kópaþreki verður slitið á sunnudeginum kl. 14.


Flug frá Ísafirði

Eftirfarandi sæti hafa verið staðfest fyrir þátttakendur frá Ísafirði:

Brottför 12. september IFJ - REK kl. 12:35 // 13:15

Brottför 14. september REK IFJ kl. 16:15 // 16:55

Tekið verður á móti krökkunum á Reykjavíkurflugvelli á föstudeginum og þau keyrð þangað á sunnudeginum.


Greiðsla

Hægt er að greiða þátttökugjaldið inná reikning skíðadeildar Breiðabliks

Númerið er:  0132-26-001100

kennitalan:  550483-0259
upphæð: kr. 14.000
Vinsamlega skrifið kennitölu þátttakenda sem skýringu á greiðslunni.

Skráning á Kópaþrekið

Núna eru skráningar hafnar á Kópaþrekið og um að gera að drífa sig að skrá sig.

Við hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst og senda upplýsingar um nafn, kt., heimilisfang, félag og upplýsingar um nafn og símanúmer foreldra á netfangið:   eyglor@hotmail.com   fyrir 29.ágúst.

 Hlökkum til að sjá ykkur á Kópaþrekinu  -   Koma svo!!!!


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Kópaþrek

Höfundur

Skíðadeild Breiðabliks
Skíðadeild Breiðabliks
Kópaþrek Skíðakrakkar 13-16 ára
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 5453
  • IMG 5459
  • IMG 5460
  • IMG 5463
  • IMG 5467

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 248

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband