Frábćrt veđur í Bláfjöllum

Veđriđ leikur viđ okkur í Kópaţrekinu.  Hćgur vindur, smáskúrir og sólin sýnir sig á milli.  Annađ en í fyrra ţegar rigndi eins og hellt vćri úr fötu og skálinn lék á reiđiskjálfi í mestu hviđunum.

Nú kemur enginn blautur inn og skilyrđin hér í Bláfjöllum eins og best verđur á kosiđ !

 

Kópaţrek_2009_3.jpgKópaţrek_2009_5.jpg

 


60 krakkar mćttir

Ţađ eru rúmlega 60 skíđakrakkar sem eru mćttir í Breiđabliksskálann í Bláfjöllum frá 10 skíđafélögum alls stađar af landinu.  Byrjađ var á léttri upphitun međ hlaupaćfingu fyrir átök laugardagsins.  Krakkarnir skemmtu sér vel á kvöldvöku og Ingó í Veđurguđunum heillađi ađ sjálfsögđu mannskapinn eins og honum er einum lagiđ.

 

Kópaţrek_2009_1.jpgKópaţrek_2009_2.jpgKópaţrek_2009_3.jpg


Sjáumst!

Ţađ er glćsilegur hópur sem skráđur er til leiks í Kópaţreki í ár. Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur og minnum á upplýsingar hér ađ neđan um útbúnađ o.fl. Síminn í skálanum er 561-7750 og hćgt er ađ hafa samband viđ Axel Kvaran í s. 847-0901 ef eitthvađ er.

Á ţessari síđu verđa svo birtar fréttir og myndir ţannig ađ fjölskylda og vinir geta fylgst međ.

Međ bestu kveđju

Kópaţreksnefnd


Skráningarfrestur framlengdur

Ákveđiđ hefur veriđ ađ framlengja skráningarfrestinn til kl. 12 á hádegi miđvikudaginn 16. september ţannig ađ enn er hćgt ađ bćtast í hópinn.  

Ţađ verđur bara gaman, skemmtilegar ćfingar, skíđakrakkar alls stađar af landinu, Ingó Veđurguđ mćtir, óvissuferđ og ýmislegt fleira.

Hlökkum til ađ sjá sem flesta

Kópaţreksnefnd


Síđasti skráningar- og greiđsludagur 14. september

Ţeir sem eiga eftir ađ skrá sig á Kópaţrek 18.-20. september eru beđnir um ađ gera ţađ sem allra- allra fyrst til ađ auđvelda okkur undirbúninginn. Síđasti skráningar- og greiđsludagur er 14. september. Skráningu skal senda á netfangiđ bsmidjan@simnet.is

Ţátttökugjaldiđ er 15.000.- fyrir skíđakrakka af höfuđborgasvćđinu og 18.000.- fyrir ţá sem koma utan af landi, ţ.e frá Ísafirđi - Akureyri - Egilsstöđum.

Greiđa skal ţátttökugjaldiđ á reikn. 0130-05-112373, kt. 550483-0259.

Mikilvćgt er ađ setja nafn barns í tilvísun.


Brottfarartímar frá Akureyri/Ísafirđi/Egilsstöđum

Rúta (SBA) fer frá sundlauginni á Akureyri kl. 12 á hádegi á föstudeginum 18. september. Rútan stoppar í Varmahlíđ fyrir krakka frá Sauđárkróki og Siglufirđi og fer ţađan kl. 13.  Rútan fer svo úr Bláfjöllum á sunnudeginum kl. 14:15.

Brottför frá Ísafirđi á föstudeginum er međ flugi NY-023 kl. 14:35. Flogiđ verđur frá Reykjavík á sunnudeginum međ flugi NY-026 kl. 17:00 (lending 17:40).

Brottför frá Egilsstöđum á föstudeginum er međ flugi NY-333 kl. 12:25. Flogiđ verđur frá Reykjavík á sunnudeginum međ flugi NY-336 kl. 15:30 (lending 16:30).  


Dagskrá Kópaţreks 2009

Föstudagur 18. september

18.00        Mćting í skíđaskála Breiđabliks, Bláfjöllum.

19.00        Létt hlaupaćfing.

20.00        Kvöldmatur.

21.00        Kvöldgleđi međ góđum gesti.

23.30        Háttatími. 

Laugardagur 19. september 

07.45                Rćs og morgunmatur.

09.15 – 11.30     Hlaup og stöđvarćfingar.

11.30 – 12.30     Hádegismatur og hvíld.

13.30 – 15.30     Ţrekpróf - tímamćling, 3000m/1500m hlaup, langstökk     án atrennu, kassahopp

16.00 – 16.30     Sturta og hrein föt.

17.30 – 22.00     Óvissuferđ. Matur.

22.00 – 24.00     Samvera í skíđaskála.

24.00                Háttatími. 

Sunnudagur 20. september 

09.00                Rćs og morgunmatur.

10.00 – 13.00     Stöđvarćfingar í fjalli (ţrek).

13.30                Hádegismatur.

14.00                Verđlaunaafhending og myndataka.

14.15                Kópaţreki slitiđ. Fariđ í bćinn.  

Viđ áskiljum okkur rétt til ađ breyta dagskrá ef ţörf ţykir. 

Skíđadeild Breiđabliks


Útbúnađarlisti

Mikilvćgt er ađ ţátttakendur séu vel útbúnir og hafi eftirtaliđ međferđis: 

  • Svefnpoki og náttföt
  • Útigalli
  • Góđir skór (úti)
  • Íţróttaskór (fyrir hlaup og ćfingar)
  • Íţróttagalli
  • Handklćđi
  • Snyrtidót
  • Húfa og vettlingar
  • Góđa skapiđ

Skráning í gangi ... Ingó Veđurguđ mćtir

 

Viđ hjá Skíđadeild Breiđabliks minnum á ađ skráning stendur yfir á hiđ árlega Kópaţrek sem haldiđ verđur fyrir unglinga 13-16 ára (alpagreinar og skíđaganga) helgina 18.-20. september nk. í Bláfjöllum. Ingó Veđurguđ er búinn ađ bođa komu sína ţannig ađ ţađ verđur bara gaman ...

Skráning er hjá Gísla Gíslasyni á netfanginu: bsmidjan@simnet.is. Gefa ţarf upp nafn barns, kennitölu, heimilisfang og félag. Auk ţess ţarf ađ gefa upp nafn og símanúmer foreldra. 

Ţátttökugjaldiđ er 15.000 krónur og í gjaldinu er allt innifaliđ, s.s. gisting, fullt fćđi, frćđsla og óvissuferđ. Međ ferđum frá Ísafirđi/Akureyri/Egilsstöđum er gjaldiđ 18.000 kr.

Ţátttökugjaldiđ skal greiđa inn á reikning skíđadeildar Breiđabliks: 0130-05-112373, kt. 550483-0259. Mikilvćgt er ađ setja nafn barns í tilvísun.

Síđasti dagur skráningar og greiđslu er 14. september.

Viđ hvetjum alla til ađ skrá sig og greiđa ţátttökugjald sem allra - allra fyrst og í síđasta lagi 14. september nk.

Međ bestu kveđju,

Kópaţreksnefnd

 


Kópaţrek verđur haldiđ 18.-20. september 2009

Skíđadeild Breiđabliks hefur haldiđ Kópaţrek á hverju hausti frá árinu 2004. Kópaţrek eru ćfingabúđir fyrir ungmenni sem ćfa skíđi á aldrinum 13-16 ára (alpagreinum og skíđagöngu) og er haldiđ í skíđaskála deildarinnar í Bláfjöllum og á íţróttasvćđi Breiđabliks, Smáranum.

 

Helstu markmiđ Kópaţreks eru ţessi:

- styrkja félagsleg tengsl unglinga í aldurshópnum 13-16 ára

- minnka brottfall ţessa aldurshóps í skíđaíţróttinni

- vinna viđ og sigrast á ţrautum sem byggja á samvinnu og hópastarfi

- sýna fram á sannanlegan árangur af ćfingum milli ára međ ţrekprófi.

 

Nćsta Kópaţrek verđur haldiđ helgina 18.-20. september nk. ţar sem margt verđur um ađ vera ađ venju, ćfingar, frćđsla og skemmtun. Skíđafélögum er velkomiđ ađ senda fararstjóra međ ţátttakendum sínum.

 

Ţátttökugjaldiđ er 15.000 krónur og í gjaldinu er allt innifaliđ, s.s. gisting, fullt fćđi, frćđsla og óvissuferđ. Međ ferđum frá Ísafirđi/Akureyri/Egilsstöđum er gjaldiđ 18.000 kr.

Ţátttökugjaldiđ skal greiđa inn á reikning skíđadeildar Breiđabliks: 0130-05-112373, kt. 550483-0259. Mikilvćgt er ađ nafn barns komi fram í tilvísun.

 

Viđ hvetjum alla til ađ skrá sig sem fyrst og í síđasta lagi 14. september nk., hjá Gísla Gíslasyni á netfanginu: bsmidjan@simnet.is. Gefa ţarf upp nafn barns, kennitölu, heimilisfang og félag. Auk ţess ţarf ađ gefa upp nafn og símanúmer foreldra.

 

Međ bestu kveđju

Kópaţreksnefnd


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Kópaþrek

Höfundur

Skíðadeild Breiðabliks
Skíðadeild Breiðabliks
Kópaþrek Skíðakrakkar 13-16 ára
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 5453
  • IMG 5459
  • IMG 5460
  • IMG 5463
  • IMG 5467

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband