Kópaþreksmeistarar 2008

Allir þátttakendur fengu viðurkenningarskjal og Kópaþrekspeysu auk gjafa frá Glitni banka: bíómiða, bol og USB lykil.

Þá voru veitt verðlaun fyrir besta tímann í 3000m hlaupi, lengsta langstökkið og flest kassahoppin.

Þeir sem fengu verðlaun voru:

Sigurvegarar í 3000m hlaupi

3000m hlaup stúlkur: Hugrún Elvarsdóttir, Breiðablik
3000m hlaup drengir: Marteinn Þór Pálmason, SKA

Sigurvegarar í kassahoppi

Kassahopp stúlkur: Hugrún Elvarsdóttir, Breiðablik
Kassahopp drengir: Snorri Þór Ingólfsson, Breiðablik

Sigurvegari í langstökki

Langstökk án atr.stúlkur: Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir, Ólafsfirði
Langstökk án atr.drengir: Markús Már Jóhannsson, Breiðablik (vantar á mynd)

Dugnaðarforkur Kópaþreks

Dugnaðarforkur Kópaþreks: Haukur Magnús Einarsson, ÍR

Kópaþreksmeistarar

Kópaþreksmeistari stúlkur: Hugrún Elvarsdóttir, Breiðablik
Kópaþreksmeistari drengir: Haukur Magnús Einarsson, ÍR

Verðlaunin voru bikarar, skíðagleraugu frá versluninni Sjón og skíðavörur frá Sportás, vindstoppjakki, vindstoppkápa, stuttbuxur, skíðavax, bakbrynjur, skíðahanskar, húfur og sokkar.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kópaþrek

Höfundur

Skíðadeild Breiðabliks
Skíðadeild Breiðabliks
Kópaþrek Skíðakrakkar 13-16 ára
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • IMG 5453
  • IMG 5459
  • IMG 5460
  • IMG 5463
  • IMG 5467

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband