14.8.2008 | 12:30
Dagskrá Kópaţreks 2008
Dagskrá.
Föstudagur 12. september
18.00 Mćting í skíđaskála Breiđabliks, Bláfjöllum.
19.00 Létt hlaupaćfing.
20.00 Kvöldmatur.
21.00 Kvöldspjall.
23.30 Háttatími.
Laugardagur 13. september
07.45 Rćs og morgunmatur.
9.00- 12.15 Stöđvarćfingar, hópar
12.30 Hádegismatur og hvíld.
13.30-16.00 Ţrektest - tímamćling, 3000m/1500m hlaup, langstökk án atrennu, kassahopp.
16.00 16.30 Sturta og hrein föt.
17.30 22.00 Óvissuferđ. Matur.
22.00 24.00 Samvera í skíđaskála.
24.00 Háttatími.
Sunnudagur 14. september
09.00 Rćs og morgunmatur.
10.00 13.00 Stöđvarćfingar í fjalli (ţrek).
13.30 Hádegismatur.
14.00 Verđlaunaafhending og myndataka.
14.15 Kópaţreki formlega lokiđ. Fariđ í bćinn.
Verđiđ er 14.000 kr., sem greiđist fyrir 8. september nk., og er ţá allt innifaliđ: Gisting, ţjálfun, matur, ferđir og óvissuferđ.
Tímasetning á rútu frá Akureyri verđur stađfest ţegar nćr dregur. Flug frá Ísafirđi og Egilstöđum verđur skođađ ţegar nćr dregur.
Um bloggiđ
Kópaþrek
Tenglar
Mínir tenglar
Úrslit
- Úrslit Kópaþreks 2007 Úrslit í 3000m hlaupi, kassahoppi og langstökki án atr.
- Úrslit Kópaþreks 2006 Úrslit í 3000m hlaupi, kassahoppi og langstökki án atr.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.