13.8.2008 | 16:35
Kópaþrek - nýtt blogg
Bloggið er stofnað til að ræða um Kópaþrekið.
Kópaþrek er æfingabúðir fyrir skíðakrakka og er haldið á hverju hausti af Skíðadeild Breiðabliks. Þá hittist hópur unglinga af öllu landinu í Skíðaskála Breiðabliks í Bláfjöllum. Siggi Nik skíðaþjálfari sér um æfingaprógramm með aðstoð foreldra úr skíðadeildinni. Góð þátttaka hefur verið undanfarin ár þar sem skíðakrakkar alls staðar af landinu hafa eytt helginni saman við æfingar og óvissuferð.
Nú í ár er Kópaþrekið haldið helgina 12.-14.september 2008.
Nánari dagskrá verður sett inná bloggið næstu daga.
Þátttaka tilkynnist á netfangið: eyglor@hotmail.com
Þar þarf að koma fram nafn þátttakenda, kennitala, heimilisfang, símanúmer, félag og nafn og símanúmer foreldra/aðstandenda.
Um bloggið
Kópaþrek
Tenglar
Mínir tenglar
Úrslit
- Úrslit Kópaþreks 2007 Úrslit í 3000m hlaupi, kassahoppi og langstökki án atr.
- Úrslit Kópaþreks 2006 Úrslit í 3000m hlaupi, kassahoppi og langstökki án atr.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.